Beint í efni

KS hækkar afurðaverð

23.05.2005

Þann 20. maí síðastliðinn tók gildi nýr afurðaverðlisti hjá KS. Eftir hækkunina greiða þau hæstu verð í flokkunum UN 1 Ú A og B og UN 1 A og B yfir 230 kg. Einnig hækkaði verð á UN 1 M og M+.

 

Smellið hér til að sjá nýjan afurðaverðlista.