Kjöttölur ágústmánaðar komnar á vefinn.
20.09.2004
Síðustu 12 mánuði varð 0,8% aukning í sölu á nautgripakjöti, og þá mest í úrvals- og ungneytaflokkum. Slátrað var 21.890 gripum og gerðu það rétt tæplega 3.600 tonn.
Sala og framleiðsla nautgripakjöts dróst saman um 3,2% í ágústmánuði á þessu ári, og var mesta fækkunin í flokkum ungkálfa, ungneyta og kúa. Nautakjötið hefur samt haldið sínu þrátt fyrir mikla söluaukningu á öðrum kjöttegundum.
Smellið hér til að komast í yfirlit yfir kjöttölur ágústmánaðar.