Kjarnfóðurverð lækkað á árinu
27.08.2003
Landssamband kúabænda hefur tekið saman nýtt yfirlit yfir verð á kjarnfóðri til kúabænda. Frá síðasta yfirliti um verð á kjarnfóðri, hefur verð lækkað um 2-3% hjá öllum aðilum. Þá eru frekari breytingar framundan hjá Bústólpa, en eins og kunnugt er þá á Fóðurblandan það fyrirtæki í dag.