Kjarnfóðurverð heldur á uppleið
08.01.2004
Samkvæmt nýju yfirliti um verð á kjarnfóðri til kúabænda, kemur fram að kjarnfóður stærstu fyrirtækjanna hefur heldur hækkað síðustu mánuði. Samkvæmt upplýsingum sem LK hefur borist felast skýringarnar í almennum hækkunum heimsmarkaðsverðs á korni og hækkun launa. Þrátt fyrir hækkanir, hefur þó verð til bænda lækkað frá Bústólpa en eins og kunnugt er er það fyrirtæki í eigu Fóðurblöndunnar.
Smelltu hér til að sjá nýtt yfirlit um verð á kjarnfóðri