Beint í efni

Kjarasamningur á Netinu

06.06.2008

Greint var frá því á dögunum að Bændasamtökin og Starfsgreinasambandið hefðu undirritað nýjan kjarasamning um kaup og kjör starfsmanna sem vinna almenn landbúnaðarstörf á bændabýlum. Hann er nú aðgengilegur á Netinu á pdf-formi en notendur geta nálgast hann með því að smella hér.

Á myndinni hér til hliðar má sjá þá Aðalstein Á. Baldursson f.h. Starfsgreinasambandsins og Eirík Blöndal f.h. Bændasamtakanna fagna nýjum samningi.