Beint í efni

KEA-skyrið fór vel í Óskarsverðlaunaleikonuna!

07.08.2003

Óskarsverðlaunaleikonan Emma ThompsonSamkvæmt frétt frá vf.is (fréttavef Víkurfrétta) vörðu hjónin Emma Thompson og Greg Wise hveitibrauðsdögum sínum á Íslandi og fór af landi brott á þriðjudaginn sl. Samkvæmt frétt vf.is sást til þeirra með fullan poka af KEA-skyri og fylgir sögunni að það væri það besta sem þau hafa fengið!