Kaupfélag V-Húnvetninga hækkar afurðaverð
04.03.2005
Þann 1. mars síðastliðinn hækkaði KVH afurðaverð sitt um allt að 5% í flokkunum UN Ú, UN, K 1 U og K. Einnig eru þeir farnir að borga fyrir N-flokk.
Smellið hér til að sjá nýjasta verðlista sláturleyfishafa.