Beint í efni

Kaupfélag Króksfjarðar og SS hækka verð til bænda

29.06.2005

Í dag hækkuðu bæði Kaupfélag Króksfjarðar og SS verð sín til kúabænda. SS breytti verðum á UNI ÚA og ÚB en Kaupfélagið á UNI A, UNI M+, KIU A og KI A. Eftir verðbreytingarnar færist Kaupfélagið upp í 2. sæti á verðlistanum, en hjá KS fá bændur enn besta verðið fyrir sína gripi samkvæmt verðlíkani LK.