Júlíverðin komin á vefinn
06.07.2004
Verð sláturleyfishafa fyrir júlímánuð eru komin á vefinn. Engin sláturleyfishafi hækkaði verð sín um þessi mánaðamót en Borgarness kjötvörur ehf. breyttu greiðsluskilmálum sínum á þann veg að þau staðgreiða nauta- og kýrkjöt fyrsta föstudag eftir sláturviku.
Smellið hér til að fá nánari upplýsingar um verð sláturleyfishafa í júlí.