Jötunn og Pöttinger efna til fræðsluferðar til Tékklands
31.08.2016
Jötunn og Pöttinger hafa sent frá sér tilkynningu um fræðsluferð fyrir starfandi bændur til Tékklands og Suður Þýskalands í október. Þar verður verksmiðja Pöttinger í Tékklandi heimsótt ásamt því að sækja heim bændur í Tékklandi og Þýskalandi.
Nánar má lesa um þessa áhugaverðu ferð með því að hlaða niður upplýsingum um hana með því að smella hér. Jötunn veitir annars allar nánari upplýsingar um ferðina/SS.