Beint í efni

Jólamjólkin í verslanir

10.11.2004

Nú er jólamjólkin komin í verslanir. Vefurinn jolamjolk.is hefur jafnframt verið opnaður, en þar má finna uppskriftir, skoða myndir af jólasveinunum, prenta út litabók jólasveinanna og margt fleira. Jólamjólkurumbúðirnar munu verða í verslunum fram undir áramót.