Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Jarðhræringar í Vatnajökli

20.08.2014

Vegna jarðhræringa í Bárðarbungu í Vatnajökli eru hér birtar upplýsingar um eldgosavá, leiðbeiningar til bænda og ýmiss fróðleikur. Gott er að fara yfir leiðbeiningaefni og gera varúðarráðstafanir ef þurfa þykir. 

Mikilvæg atriði:
- Fylgist með leiðbeiningum almannavarna og lögreglu
- Gætið að öskufalli á ykkar svæði
- Hýsið búfé þar sem því verður við komið
- Tryggið skepnum og útigangi hreint drykkjarvatn
- Gefið dýrum á útigangi hey, vel og oft
- Gott er að útigangur hafi hafi aðgang að saltsteinum
- Komið í veg fyrir að búfénaður drekki úr kyrrstæðu vatni
- Kynnið ykkur leiðbeiningar yfirdýralæknis á vef Matvælastofnunar
Bændur eru hvattir til að kynna sér viðbrögð við eldgosum. Nánari upplýsingar er að finna á vef Almannavarna á slóðinni www.almannavarnir.is og á vef Matvælastofnunar.


Gagnlegar vefsíður
Vefur Almannavarna: www.almannavarnir.is

Facebooksíða Almannavarna: https://www.facebook.com/Almannavarnir

Vefsjá Landmælinga Íslands: Sérstakt svæði um Bárðarbungu

Lokanir vega norðan af Vatnajökli

Vefur Matvælastofnunar: www.mast.is

Veðurstofa Íslands: www.vedur.is

Fylgist með jarðhræringum á www.skelfir.is

Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands


Fræðsluefni
Bæklingur um viðbrögð við öskufalli

Hætta á heilsutjóni vegna gosösku - leiðbeiningar fyrir almenning

Grein um áhrif eldgosa á dýr

Skýrsla um áhrif eldgosa á dýr

Leiðbeiningar vegna öskufalls - Umhverfisstofnun

Flúor í ösku - útskolun og viðbrögð - unnið í upphafi eldgoss í Eyjafjallajökli