Beint í efni

Íslensk þýðing á kaflanum um landbúnað og dreifbýlisþróun í rýniskýrslu framkvæmdastjórnar ESB

20.09.2011

Íslensk þýðing liggur nú fyrir á kaflanum (11. kafli) um landbúnað og dreifbýlisþróun í rýniskýrslu framkvæmdastjórnar ESB.

Þýðinguna má finna á pdf-formi með því að smella hér.