Beint í efni

Íslensk mjólkurframleiðsla árið 2020 – Málþing LK

30.01.2008

Landssamband kúabænda minnir á málþingið Íslensk mjólkurframleiðsla árið 2020, sem haldið verður á Hótel Loftleiðum föstudaginn 1. febrúar n.k. kl. 13-16. Málþingið eru opið öllum sem láta sig framtíð mjólkurframleiðslunnar varða.