Beint í efni

Íslandsnaut – kjöt.is

14.06.2006

Glöggur kjötkaupandi hafði samband við Landssamband kúabænda og benti á að á umbúðum utan um Íslandsnaut kjötvörur, stæði að uppskriftir væri að finna á naut.is. Eins og lesendur þekkja er lítið af mataruppskriftum á þeirri síðu. Hins vegar má finna mikið af góðum nautakjötsuppskriftum á www.kjot.is og mun framleiðandi Íslandsnauts, Ferskar kjötvörur, breyta umbúðunum.