Innvigtun – munur milli vikna fer vaxandi
25.07.2006
Innvigtunin í sl. viku var 2.228.584 lítrar sem er nærri 10% meira en í sömu viku og á sl. ári. Þetta er lang mesti munur milli vikna það sem af er árinu. Nánar má sjá þróun innvigtunar með því að smella hér.