Innvigtun í viku 7
21.02.2007
Innvigtun í viku 7 (11.-17. feb.) var 2.456.517 lítrar og aukning frá síðustu viku er rúmlega 20 þús. lítrar. Innvigtunin er um 184 þús. lítrum meiri en í viku 7 árið 2006, hlutfallsleg aukning er 8,1%.
Innvigtun það sem af er núverandi verðlagsárs eru 52,7 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára eru tæpar 5,2 milljónir lítra eða 10,55%
Með því að smella hér má sjá þróun innvigtunar síðustu misseri.