Beint í efni

Innvigtun í viku 33

21.08.2014

Innvigtun mjólkur á landinu í liðinni viku (10.-16. ágúst) var 2.473.000 lítrar sem er 301.000 lítrum meira en á sama tíma í fyrra, aukningin er 13,9%. Fituhlutfall mjólkurinnar er ívið lægra en á sama tíma í fyrra, þannig að aukning á innvigtun mjólkurfitu er 10,9%. Sjá má þróun innvigtunar á myndinni hér að neðan./BHB