Beint í efni

Innvigtun í viku 27

11.07.2006

Innvigtun í sl. viku var 2.331.523 lítrar. Það er 7,6% meira en í sömu viku og á síðasta ári. Munur sömu vikna milli ára fer nú vaxandi og er það vel, vonandi heldur sú þróun áfram næstu vikur.

Nánar má sjá þróun innvigtunar með því að smella hér.