Beint í efni

Innvigtun í ágúst upp um 10%

25.08.2006

Ef svo fer fram sem horfir, verður innvigtun ágústmánaðar rúmlega 10% meiri en á sama tímabili á sl. ári. Samlögin tóku í síðustu viku (v. 33) á móti 2.130 þús. lítrum sem er 10,7% meira en í sömu viku á síðasta ári. Nánar má sjá þróun innvigtunar með því að smella hér.