Beint í efni

Innvigtun fer minnkandi

29.06.2006

Innvigtun í s.l. viku var tæpar 2,4 milljónir lítra. Það er samdráttur frá vikunni á undan um 1,26%. Miðað við sömu viku í fyrra er magnið þó 4,75% meira en þá. Sá munur þarf að haldast út verðlagsárið og helst meira en það. Nánar má sjá þróun mjólkurinnleggsins með því að smella hér