Beint í efni

Innlegg nær óbreytt milli vikna

23.05.2006

Mjólkurinnleggið var 2.490 þús. lítrar í síðustu viku, sem er nánast það sama og í vikunni þar áður og ríflega 5% meira en á sama tíma í fyrra. Mjög æskilegt er að það haldist á þessu róli næstu vikurnar. Nánar má sjá þróun innleggsins með því að smella hér