Beint í efni

Innlausnarmarkaður 2022 með greiðslumark í sauðfé

26.09.2022

Markaður fyrir greiðslumark í sauðfé verður haldinn í nóvember 2022.

Umsóknum um kaup og sölu greiðslumarks skal skila rafrænt á afurd.is. Opnað hefur verið fyrir umsóknir.

Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 1. nóvember.

Nánari upplýsingar um markaðinn s.s. um forgang við úthlutun má finna á afurd.is.