Beint í efni

Í bítið á Bylgjunni – umræða um kvótakerfi mjólkurframleiðslunnar

09.08.2010

Sigurgeir Bjarni Hreinsson, bóndi á Hríshóli, varaformaður LK og formaður Búnaðarsambands Eyjafjarðar og Bjarni Bærings, bóndi á Brúarreykjum og framkvæmdastjóri Vesturmjólkur ehf ræddu um kvótakerfi í mjólkurframleiðslunni og frumvarp til breytinga á búvörulögum í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun, mánudaginn 9. ágúst. Hlýða má á upptöku úr þættinum með því að smella hér.