Hvanneyrarkúnum hleypt út
23.05.2008
Á morgun, laugardaginn 24. maí kl. 14 verður kúnum á búi Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri hleypt út. Gestum og gangandi er velkomið að mæta og verða vitni að því þegar slett verður úr klaufum!