Hvað þarf til að gera kvígukálf að góðri mjólkurkú?
31.10.2008
Eftirfarandi fréttatilkynning hefur borist frá Líflandi hf.
„Hvað þarf til að gera kvígukálf að góðri mjólkurkú?
Fyrirlesarar á fundunum verða fóðursérfræðingar Trouw Nutrition Astrid Kok og Gerton Huisman.
Fyrirlesturinn fer fram á ensku en verður þýddur jafnóðum á íslensku.
Efni fundanna er:
Áhrif af seleni og E-vítamíni í fóðri
Uppeldi kálfa til mjólkurframleiðslu
Niðurstöður heysýna
Allir velkomnir
Fundirnir verða haldnir á eftirfarandi stöðum:
Þriðjudagur 4. nóvember Hótel Flúðir, Hádegisverðarfundur kl: 12:00, Hótel Hvolsvöllur, Kaffifundur kl: 15:30
Miðvikudagur 5. nóvember, hádegisfundur í Landnámssetrinu Borgarnesi kl: 12:00
Fimmtudagur 6. nóvember, hádegisfundur á Hótel KEA kl: 12:00
Lífland
Korngörðum 5
104 Reykjavík“