Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Húsfyllir á fyrirlestri um Matvælaframleiðslu morgundagsins

19.10.2011

Húsfyllir var á fyrirlestri Julians Cribb fyrr í vikunni og haldinn var í höfuðstöðvum Íslenskrar erfðagreiningar. Fyrirlesturinn bar yfirskriftina Matvælaframleiðsla morgundagsins og í fyrirlestri sínum fór Cribb yfir þær miklu ákskoranir sem felast í því að brauðfæða ört fjölgandi mannkyn með minnkandi vatni, þverrandi olíu, við landeyðingu og efnahagslega örðuleika auk annars. Auk Cribb voru margir hérlendir sérfræðingar með innlegg einnig.

 

Mikill áhugi var á fyrirlestrinum og komu fundarmenn fram með fjölda áhugaverðra spurninga þegar orðið var gefið laust. Fyrirlestur Cribbs, sem var haldinn í samstarfi Bændasamtakanna, Landbúnaðarháskólans, Landgræðslunnar og Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins, var tekinn upp og má nálgast hann á vef Bændasamtakanna, bondi.is eða hér
 

Þá má nálgast þær glærur sem Cribb studdist við hér.

Að síðustu má svo nálgast umræður sem urðu eftir fyrirlesturinn hér.

 

/SS