
Hrútaskrá 2011-2012 er komin á vefinn
14.11.2011
Hrútaskrá sauðfjársæðingastöðvanna er nú aðgengileg á Netinu. Prentútgáfan verður tilbúin í lok vikunnar og fer þá í póst til bænda. Einnig er hægt að skoða hrútana á vef Búnaðarsambands Suðurlands þar sem hægt er að raða þeim upp eftir nafni, númeri og kynbótamati.
Hrútaskrá - pdf
Hrútaskrárvefurinn
Sýnishorn úr nýrri hrútaskrá.