Beint í efni

Hrossaræktendur og knapar á Suður- og Suðvesturlandi

01.06.2010

Fundur verður haldinn í félagsheimili Sleipnis á Selfossi annað kvöld, miðvikudagskvöldið 2. júní kl. 20:00. Fundarefnið er skipulag kynbótasýninga á Suður- og Suðvesturlandi það sem eftir lifir sumars.

/Bændasamtök Íslands