Beint í efni

Hrossaræktarárið 2020

17.04.2021

Hér má nálgast samantekt yfir hrossaræktarárið 2020. Elsa Albertsdóttir ræktunarleiðtogi íslenska hestsins fer yfir tölulegar upplýsingar hrossaræktarársins 2020, helstu breytingar á dómsskalanum og áhrif þeirra á niðurstöður. Þá er farið stuttlega yfir síðustu breytingar í kynbótamatinu og áhrif þeirra á matið. [embed]https://www.youtube.com/watch?v=oxbvZl0DpUs[/embed] Von bráðar verður birt samantekt um þá stóðhesta sem hlutu afkvæmaverðlaun á Íslandi árið 2020