Beint í efni

Hrossarækt 2020

12.12.2020

 

Hér má nálgast myndbandið Hrossarækt 2020 sem framleitt er af Eiðfaxa. Þar verður farið yfir ræktunarárið og helstu viðurkenningar veittar en þær eru m.a. heiðursviðurkenning Félags Hrossabænda og ræktunarbú ársins 2020.  Ákveðið var að hafa ráðstefnuna með þessu sniði í ljósi aðstæðna. Þátturinn er 47 mínútna langur og geymir ýmsan fróðleik sem enginn áhugamaður um hrossarækt ætti að láta fram hjá sér fara. Hér er hlekkur fyrir útsendinguna,  Hrossarækt 2020 

Í næstu viku verður byrt myndband þar sem farið verður yfir sýningarárið 2020