Holstein-Friesian – þekktustu mjólkurkýr í heimi
22.01.2011
Kúakynið Holstein-Friesian kannast líklega flestir við en þetta kyn hefur verið í ræktun síðustu 2.000 árin eða svo. Kýrnar svartskjöldóttu eru þekktar um allan heim og eru auk þess afurðahæstu kýr heimsins. Kynið má finna í öllum heimsálfum og flestum löndum, þó síður í mjög heitum löndum.
Nýrri umfjöllun um þetta kyn hefur nú verið bætt í Greinasafn LK hér á síðunni. Smelltu hér til þess að lesa nánar um þetta áhugaverða kúakyn.