Beint í efni

Hljómsveitin SMS á árshátíð kúabænda !

12.03.2004

Nú hefur verið gengið frá samkomulagi við hina Vestur-Húnvetnsku stórhljómsveit SMS um leika fyrir dansi á árshátíð Landssambands kúabænda hinn 17. apríl næst komandi. Þess má geta að einn hljómsveitarmeðlima er formaður nautgriparæktarfélags Vestur-Húnavatnssýslu, Skúli Einarsson.