Beint í efni

Hinir ýmsu tollkvótar auglýstir

13.04.2023

Matvælaráðuneytið hefur auglýst ýmsa tollkvóta á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins, Noregi og Sviss ásamt WTO-tollkvótum á nauta-, svína-, kinda-, geita-, og alifuglakjöti. Þar að auki eru auglýstir tollkvótar á smjöri, ostum og unnum kjötvörum ásamt fleiru.

Sjá hlekk á auglýsingarnar hér að neðan: