Beint í efni

Heyskapurinn á youtube!

30.08.2012

Á vefsíðunni youtube er að finna myndefni af margvíslegum toga, m.a. tengt landbúnaði. Ábúendur að Garði í Eyjafjarðarsveit, sem stunda umfangsmikla verktakastarfsemi í landbúnaði, settu í sumar saman myndband sem sýnir heyskapinn á búinu, slátt, bindingu, pökkun og hirðingu rúllu- og ferbagga, auk stæðugerðar. Sjá má myndbandið með því að smella á hlekkinn hér að neðan./BHB

 

Heyskapur í Garði sumarið 2012