Beint í efni

Heimsókn ráðherra

31.01.2024

Katrín Jakobsdóttir, starfandi Matvælaráðherra og Forsætisráðherra kom ásamt starfsfólki Matvælaráðuneytis í heimsókn á skrifstofu Bændasamtakanna. Hún er fyrsti ráðherra sem kemur í heimsókn á skrifstofu eftir flutninga frá Bændahöllinni.

Samtalið var gott. Hún fræddist um okkar sýn á landbúnað, hvað megi betur fara og hvernig við sjáum framtíðina.

Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs.

Lifi landbúnaðurinn!