Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Heimsmarkaðsverðið stöðugt

20.09.2017

Í gær lauk uppboði hjá GDT, Global Dairy Trade, en þar eru mjólkurvörur boðnar upp á tveggja vikna fresti. Heimsmarkaðsverðið hækkaði í viðskiptunum í gær um 0,9% en síðustu mánuði hefur verðið verið nokkuð stöðugt og annað hvort lækkað lítillega eða hækkað.  Sem stendur er markaðurinn því í ágætu jafnvægi og er nokkuð langt síðan heimsmarkaðsverðið hefur haldist jafn stöðugt. Verðþróun á einstökum afurðum er þó afar misjöfn og sem fyrr voru það fituríkari mjólkurvörunar sem skiluðu mestri hækkun en próteinríkari vörur gáfu eftir í verði.

Hægt er að kynna sér nánar niðurstöður uppboðsmarkaðarins með því að smella hér/SS