Beint í efni

Heimboð Vélfangs

26.03.2010

Tilkynning frá Vélfangi ehf:

 

Í tilefni af aðalfundi og árshátið LK, býður starfsfólk Vélfangs ehf, Gylfaflöt 32, bændum í spjall og léttar veitingar milli kl. þrjú og fimm laugardaginn 27. mars 2010.
Hittumst í hátíðarskapi. Ykkar hagsmunir eru okkar. Starfsfólk Vélfangs ehf.