Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Heimasíða um júgurheilbrigði

02.09.2019

Í Svíþjóð er nú búið að taka í notkun nýja og afar áhugaverða heimasíðu sem kallast Juverportalen (www.juverportalen.se) en þessi heimasíða inniheldur umfangsmikinn fróðleik um júgurheilbrigði og margskonar ráðgjöf varðandi efnið. Tilgangur heimasíðunnar er að safna á einn stað fróðleik sem auðveldar bændum að takast á við þetta algenga vandamál á kúabúum og hvernig standa megi sem best að forvörnum.

Heimasíðan er rekin af sænsku ráðgjafamistöðinni Växa og þarlendu dýralækningastofnuninni SVA. Eins og við er að búast er efnið á heimasíðunni á sænsku en sú staðreynd fælir vonandi ekki frá áhugasama lesendur naut.is um að fræðast um júgurheilbrigðismálin/SS.