Beint í efni

Heildsöluverð mjólkur og mjólkurafurða

17.10.2008

Heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum breytist samkvæmt ákvörðun verðlagsnefndar 1. nóvember nk. Heildsöluverð mjólkur í lausu máli verður kr. 79,72 án vsk. á líter en í eins lítra fernum kostar hún kr. 91,47.

Verðtöfluna má skoða á pdf-skjali með því að smella hér.