Beint í efni

Heildargreiðslumark fyrir 2021 verður 145 milljónir lítra

07.01.2021

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur nú staðfest tillögu framkvæmdanefndar búvörusamninga um að heildargreiðslumark til framleiðslu mjólkur verðlagsárið 2021 skuli vera 145 milljónir lítra. Er þetta þriðja árið í röð sem  heildargreiðslumark helst óbreytt.

ÁrHeildargreiðslumark
2016136
2017144
2018145
2019145
2020145
2021145