Beint í efni

Heiðursviðurkenning Félags hrossabænda

21.11.2017

Það var afar ánæjulegt að veita Magnúsi Einarsyni Kjarnholtum I heiðursviðurkenningu Félags hrossabænda á Uppskeruhátíð hestamanna fyrir hans framlag og rifja upp í máli og myndum það mikla starf sem Magnús skilur eftir sig á ræktunarsviði íslenska hestsins.

Eins og segir á gripnum sem afhentur var Magnúsi , Félag hrossabænda þakkar þitt framlag !