Beint í efni

Haustskýrsluskil vegna hrossa framlengt til 20. desember 2018

10.12.2018

Matvælastofnum vekur athygli á að frestur til þess að skila haustskýrslum hefur verið framlengdur til miðnættis næstkomandi mánudags. Vegna breytinga á skráningum hrossa á árinu munu umráðamenn hrossa áfram geta skilað haustskýrslum, en þó aðeins í gegnum heimarétt WorldFengs til og með 20. desember 2018.