
Haustfundur LK í Húnavatnssýslum
21.11.2016
Haustfundur Landssambands kúabænda á Gauksmýri, sem féll niður síðastliðin miðvikudag vegna veðurs, verður haldinn miðvikudaginn 23. nóvember kl. 12.00.
Framsögumenn eru Arnar Árnason, formaður LK, og Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri LK.
Við bjóðum alla bændur og aðra áhugasama um málefnið velkomna á fundinn.
Stjórn Landssambands kúabænda.
/SS