Beint í efni

Haustfundur í Sveinbjarnargerði 15. október kl. 13.15.

14.10.2009

Landssamband kúabænda minnir á fundinn í Sveinbjarnargerði fimmtudaginn 15. október kl. 13.15. Þar munu formaður og framkvæmdastjóri fara yfir helstu atriði sem varða starfsumhverfi greinarinnar. Sérstakur gestur fundarins er Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Kúabændur eru hvattir til að fjölmenna.