
Haustfundur garðyrkjunnar 3. nóvember
31.10.2022
Dagskrá fundarins:
Kl 10:00 Kartöflufundur
- Vefjaræktunarverkefni Matís og BÍ – Sæmundur Sveinsson
- Fyrirkomulag á úthlutun stofnútsæðis – Guðrún Birna Brynjarsdóttir
- Umræður um stöðu kartöfluræktunar á Íslandi – Axel Sæland
- Önnur mál
Hádegishlé með veitingum
Kl 13:00 Haustfundur Búgreinadeildar garðyrkjunnar
- Kolefnisbrúin – Valur Klemensson
- Aðgangur að varnarefnum og aðrar lausnir – Helgi Jóhannesson
- Staða og þróun afurða síðastliðin ár – Unnsteinn Snorri Snorrason
- Núverandi búvörusamningar og endurskoðun 2023 – Axel Sæland
- Önnur mál