Haustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu í dag
30.11.2012
Í dag verður haldinn haustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu og verður fundurinn haldinn í húsnæði Mjólkursamsölunnar að Bitruhálsi 1 og hefst kl. 11.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Kl. 11:00 – 11:10 Fundarsetning og skipun starfsmanna fundarins
11:10 – 11:25 Ávarp Egils Sigurðssonar, formanns stjórnar Auðhumlu
11:25 – 11:35 Rekstrarhorfur 2012
11:35 – 12:30 Uppbygging og starfsemi í mjólkuriðnaði
-Framleiðsluskipulag og hagræðing
-Vaxtarmöguleikar innanlands og utan
12:30 – 13:20 Matarhlé
13:20 – 13:30 Kynning á niðurstöðum athugunar á aðkomu að mjólkurhúsum
13:30 – 14:15 Fyrirspurnir og umræður
14:15 – 14:25 Kynning á viðfangsefni hópavinnu
14:25 – 16:00 Hópavinna
16:00 – 16:20 Kaffi
16:20 – 17:00 Kynning á niðurstöðum
17:00 – 17:45 Umræður
17:45 – 18:15 Önnur mál
/SS