Haustfundir LK og aðildarfélaga
19.10.2005
Fundur hjá Félagi kúabænda á Suðurlandi (Rangárvallasýsla), kl. 20.30.
Fundurinn verður haldinn í Heimalandi, og munu Sigurður Loftsson, varaformaður LK, og Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóri, mæta á fundinn.