Haustfundir LK í dag á bæði Norður- og Suðurlandi
18.10.2010
Í dag verða haldnir fjórir haustfundir LK, en fundirnir verða samtímis á bæði Suður- og Norðurlandi.
– Hlíðarbæ í Eyjafirði kl. 12.00 – Hótel Höfðabrekku í Mýrdal kl. 13.00 – Breiðumýri í S-Þingeyjasýslu kl. 20.30 – Seljavöllum í A-Skaftafellssýslu kl. 20.30 Aðrir fundarstaðir haustfunda LK 2010 eru:
Þriðjudaginn 19. október verða haldnir fjórir fundir:
– Gistihúsinu á Egilsstöðum kl. 12.00
– Mælifelli, Sauðárkróki kl. 13.00
– Sjálfstæðishúsinu Blönduósi kl. 20.30
– Kaupvangi í Vopnafirði kl. 20.30
Miðvikudaginn 20. október verða haldnir tveir fundir:
– Friðarsetrinu Holti í Önundarfirði kl. 12.00
– Ásbyrgi í V-Húnavatnssýslu kl. 13.00
Fimmtudaginn 21. október verða haldnir þrír fundir:
– Hótel Hamri við Borgarnes kl. 13.00
– MS Búðardal kl. 13.00 og
– í Kaffi Kjós kl. 20.30