Haustfundir Landssambands kúabænda – staðir og stund
11.10.2006
Haustfundir Landssambands kúabænda verða haldnir á næstu vikum í eftirtöldum félögum og stöðum:
Miðvikudagur 18. október
Mjólkursamlagið í Búðardal. Haldinn í Dalabúð, Búðardal kl. 13.
Fimmtudaginn 19. október
Félag kúabænda á Suðurlandi, Þingborg í Flóa kl 20.30.
Mánudaginn 23. október
Mjólkurbú Borgfirðinga. Hótel Borgarnesi kl. 13.30.
Mjólkursamlag Kjalarnesþings, Kaffi Kjós kl. 20.30.
Þriðjudaginn 24. október
Félag kúabænda á Suðurlandi, Fossbúð Skógum, kl. 20.30.
Miðvikudaginn 25. október
Félag kúabænda á Suðurlandi, Hótel Kirkjubæjarklaustur kl. 13.
Nautgriparæktarfélag Austur-Skaftafellssýslu. Í fundarsal fjóssins á Seljavöllum kl. 20.30.
Fimmtudaginn 26. október
Félag nautgripabænda á Héraði og Fjörðum, Gistiheimilið Egilsstöðum kl. 13.30.
Nautgriparæktarfélag Vopnafjarðar, Staðarholt kl. 20.30.
Mánudagurinn 30. október
Búgreinaráð BSE í nautgriparækt, Hótel KEA kl. 13.
Félag þingeyskra kúabænda, Breiðumýri kl. 20.30.
Þriðjudagurinn 31. október
Félag skagfirskra kúabænda, Kaffi Krókur kl. 13.30.
Nautgriparæktarfélag Vestur-Húnavatnssýslu og Félag kúabænda í Austur-Húnavatnssýslu, Víðihlíð kl. 20.30.
Miðvikudaginn 1. nóvember
Mjólkursamlag Ísfirðinga, Holti kl. 12.00